top of page

MEÐ FINGURINN Á FRAMTÍÐINNI

TEYMIÐ

 

  • Hugrún Elísdóttir upplýsingatækni- og líffræðikennari sem sér einnig um tölvumál skólans - UT leiðtogi

  • Þorbjörg Guðmundsdóttir tungumála-, samfélags- og umsjónarkennari 10. bekkjar.

 

 

VERKEFNI NEMENDA

 

Sýnishorn af verkefnum sem nemendur hafa unnið t.d. í Keynote, Puppet Pals, Comic Life, iMovie, Doceri, Educreations og margt fleira. 

OKKAR MARKMIÐ

 

  • fjölbreyttari kennsluhættir í öllum námsgreinum

  • að nemendur verði sjálfstæðari í vinnubrögðum og taki ábyrgð á eigin námi

  • að nemendur öðlist meiri hæfni í samskiptum og samvinnu

  • fjölbreyttari verkefnaskil og útfærslur verkefna

  • að nemendur kunni að leita sér upplýsinga og nýti sér tæknina á skapandi hátt.

 

HAFÐU SAMBAND

 

Ekki hika við að hafa samband ef þið hafið einhverjar spurningar eða annað sem ykkur langar að forvitnast um !

bottom of page