top of page
Endurmenntun


Menntabúðir - EduCamp
-
Eru ættaðar frá Ministry of Education of Colombia, árið 2007.
-
Hugmyndafræðin kallast "over the shoulder learning".
-
Fólk kemur saman á jafningjagrundvelli til að kynna eitthvað sem þeim langar að kynna fyrir öðrum.
-
Fá svar strax við spurningum sem vakna
-
tegnslamyndun og jafningafræðsla
-
Hafa verið nokkrar t.d. í náttúrufræði, í Reykjavík á vegum Menntavísindasviðs, 3F.
-
Við heldum menntabúðir í fyrra þar sem við buðum skólum á Snæfellsnesi - tókst mjög vel
-
Ætlunin er að halda menntabúðir fyrir nemendur og foreldra haustið 2014.
Twitter - Tísta
Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntun skólafólks. Frábær leið til endurmenntunar.
bottom of page