Tæknimennt

Makey Makey
MaKey Makey var hannað af tveim útskriftarnemendum í MIT háskólanum. Með MaKey MaKey er hægt að breyta hversdagslegum hlutum í stjórntæki fyrir tölvu.
Nemendur í 4.bekk í Makey Makey
Verkefni eftir nemendur í 9. og 10.bekk skólaárið 2013-2014

Google SketchUp
Google Sketchup er teikniforrit sérstaklega ætlað til að teikna í þrívídd. SketchUp er öflugt forrit og einfalt í notkun og hentar sérstaklega vel í skólastarfi.

Forritun í Scratch
Scratch er forrit sem býður upp á að mjög ungir krakkar geta lært að forrita sína eigin leiki, gagnvirkar sögur og fleira og deilt síðan verkum sínu með öðrum.
Scratch verkefni eftir íslenska nemendur
Vinnuleiðbeiningar fyrir grunnskólanemendur í Scratch

Tæknilego
Með tæknilego er hægt að búa til ýmislegt með því að nota t.d. tannhjól, gírun, mótor og fl. Nemendur geta t.d. búið til róbóta sem þeir geta síðan forritað á ýmsa vegu.
Myndband af nemendum í 5.bekk að setja saman róbóta í tæknilego