top of page

Breyttir kennsluhættir

Moodle
  • Námsumsjónarkerfi

  • Byrjuðum skólaárið 2013 - 2014 með nemendur í 7. - 10.bekk

  • Þægilegt fyrir kennara t.d.

    • Setja upp kennslustund

    • Búa til próf

    • Setja inn hlustunaræfingar

    • Setja inn vendikennslumyndbönd

  • Fyrir nemendur

    • Allt á einum stað - glósur, verkefni og fleira

    • Skila öllum verkefnum inn í kerfið

Edmodo
  • Svipar til Facebook

  • Kennarastýrt kennsluumhverfi

  • Nemendur geta t.d. 

    • skilað verkefnum

    • náð í verklýsingar og vendikennslumyndbönd

    • spjallað saman

  • ​Kennari getur t.d.

    • sett inn vikuáætlanir

    • sett uppverkefnabanka

    • búið til próf

    • deilt verkefnum sem unnin hafa verið í spjaldtölvum til nemenda

Vendikennsla -
Flipped Classroom
  • Kennsluaðferð

  • Nemendur fá betri leiðbeiningar/kennslu þegar þeir eru tilbúnir til að meðtaka upplýsingar

  • Misjöfn reynsla - sumir nemendur ánægðari en aðrir með þessa aðferð.  Hentar vel börnum sem greind eru t.d.  með lesblindu, athyglisbrest.

  • Hentar frekar eldri nemendum.

  • Uppeldi - kenna nemendum að verða sjálfstæðari í vinnubrögðum

  • Forrit til að búa til vendikennslumyndbönd - Camtasia, Jing, snagit, Explain Everything og fleiri.

  • vendikennsla.is

Chromebook tölvur
Skýjalausnir
  • Dropbox

    • Skólabækur vistaðar og möppum deilt á nemendur

    • EKKI hægt að vinna í skjölum þar inni

  • Google umhverfið

    • Drive

      • Nemendur geta unnið saman í verkefnum á sitthvorum staðnum

      • Hægt að skila verkefnum með því að deila á viðkomandi

    • Dagatal

      • Hægt að vera með sameiginlegt dagatal og setja t.d. inn heimavinnu

    • Gmail

      • Vefpóstur - spjall og margt annað nýtilegt í honum

  • Vimeo og YouTube

    • Geymslusvæði fyrir verkefni nemenda og vendikennslumyndbönd

bottom of page